Fergus útskrifaðist með BSc gráðu í Alþjóðaviðskiptum og tungumálum árið 2003. Hann hefur starfað sem sjúkraþjálfari frá árinu 2013 eftir útskrift frá Royal College of Surgeons á Írlandi.
Hann hefur mikinn áhuga og töluverða reynslu af að vinna með fólki með verki í baki. Sérstaklega reyndist honum vel að fá reynslu sem sjúkraþjálfari á deild sem sérhæfir sig í háls- og bakvandamálum.
Fergus hefur víðamikla þekkingu er kemur að tungumálum og getur meðhöndlað fólk sem tala spænsku, frönsku, portúgölsku, þýsku og auðvitað ensku. Auk þess er hann stöðugt að vinna í að bæta íslenskufærni sína.
Starfsferill
-
Klínískur sjúkraþjálfari á stofu í Írlandi frá 2013.
-
Sjúkraþjálfari á Háls- og Bakdeild í Stykkishólmi frá 2018.
-
Klínískur sjúkraþjálfari á stofu á höfuðborgarsvæðinu frá 2021.
Fergus Mathews
Harpa hefur starfað sem sjúkraþjálfari frá árinu 2015 eftir útskrift frá Háskóla Íslands. Árið 2021 hlaut hún sérfræðiviðurkenningu sem íþróttasjúkraþjálfari.
Harpa stundar nú doktorsnám samhliða klínísku starfi þar sem hún sérhæfir sig í skoðun og meðhöndlun einstaklinga með vandamál frá hálsi.
Harpa hefur viðamikla reynslu þegar kemur að skoðun og meðhöndlun einstaklinga með bæði háls- og/eða heilaáverka. Hún hefur einnig lokið fjölda námskeiða innanlands sem utan tengdum sjúkraþjálfun, meðal annars í nálastungum.
Starfsferill
-
Klínískur sjúkraþjálfari á stofu frá 2015.
-
Klínískur kennari við Háskóla Íslands frá 2019.
-
Leikfimi- og vatnsleikfimikennari hjá Gigtarfélagi Íslands 2015-2017.
-
Kennari á Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla 2015-2017.
-
Starfað með ýmsum handbolta- og fótboltaliðum.
Harpa Ragnarsdóttir
Elja sjúkraþjálfun er einkarekin sjúkraþjálfunarstofa sem var stofnuð árið 2023.
Þú getur haft samband með því að nota formið hér til hliðar eða senda póst á elja@eljan.is
Einnig má hafa samband með því að hringja í síma 5340015.
Elja sjúkraþjálfun er einkarekin sjúkraþjálfunarstofa sem var stofnuð árið 2023 af Hörpu Ragnarsdóttur.
Harpa hefur starfað sem sjúkraþjálfari frá árinu 2015 eftir útskrift frá Háskóla Íslands. Árið 2021 hlaut hún sérfræðiviðurkenningu sem íþróttasjúkraþjálfari. Harpa stundar nú doktorsnám samhliða klínísku starfi þar sem hún sérhæfir sig í skoðun og meðhöndlun einstaklinga með vandamál frá hálsi.
Harpa hefur viðamikla reynslu þegar kemur að skoðun og meðhöndlun einstaklinga með bæði háls- og/eða heilaáverka. Hún hefur einnig lokið fjölda námskeiða innanlands sem utan tengdum sjúkraþjálfun, meðal annars í nálastungum.
-
Klínískur sjúkraþjálfari á stofu frá 2015.
-
Klínískur kennari við Háskóla Íslands frá 2019.
-
Leikfimi- og vatnsleikfimikennari hjá Gigtarfélagi Íslands 2015-2017.
-
Kennari á Afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla 2015-2017.
-
Starfað með ýmsum handbolta- og fótboltaliðum.
Starfsferill