top of page
Elja sjúkraþjálfun býður upp á fræðslu á sviði vinnuverndar sem hentar vel fyrir fyrirtæki. Öll fræðsla er sniðin að þörfum viðskiptavina.
Algengir pakkar sem óskað er eftir eru:
-
30-60 mínútna fræðsla um líkamsvitund og líkamsbeitingu á vinnustað. Fræðslan er aðlöguð að þeirri starfsemi sem stunduð er á vinnustaðnum.
-
30-60 mínútna fræðsla + úttekt sjúkraþjálfara á starfsstöðum starfsfólks. Starfsfólk fær leiðbeiningar um ákjósanlega uppsstillingu starfsstöðvar er kemur að uppröðun hluta, hæðar skrifborðs, stillinga á skrifborðsstóls o.fl.
Óskaðu eftir tilboði fyrir þinn vinnustað.
Þú getur haft samband með því að nota formið hér til hliðar eða senda póst á elja@eljan.is
Einnig má hafa samband með því að hringja í síma 5340015.
bottom of page